Beint í efni

Nýr og spennandi smart #3

Láttu taka eftir þér í traffíkinni. Forpöntun er hafin!

Forpanta

Sportlegur og þægilegur

Nú er rétti tíminn. Tími til að taka á móti heimi framtíðarhönnunar í bland við framúrskarandi tengimöguleika. Heimi þar sem mikið öryggi og lítill drægniskvíði sameinast til að þú getir notið akstursupplifunar morgundagsins strax í dag.

smart #1 og smart #3 í fallegu umhverfi
smart #1-grænn-útsýni

smart #1

smart #1 eftir þínum þörfum. Með hnökralausum tengimöguleikum í bílnum og áreiðanlegum öryggis- og aðstoðareiginleikum eins og 360˚ myndavél, bílastæðisskynjurum og sjálfvirkum hraðastilli með smart PILOT.

Nánar
smart #3 stilltur upp og séð að aftan

smart #3

Kynntu þér hinn nýja og spennandi smart #3. Sportlegur, stílhreinn og einstaklega mjúkur í akstri. Rafbíll sem kveikir í ævintýraþránni.


Nánar

Útlit og tilfinningar fyrir þig

Hver lína af smart býður upp á eigin litavalkosti og hér færðu frelsi til að skoða hverja línu með þeirri litasamsetningu sem þú vilt. Það er dásamleg tilfinning að sjá innanrými og ytra byrði smart taka á sig mynd.

CyberSparks LED+

CyberSparksLED+ ljóskastarar lýsa leiðina á stílhreinan og hugvitssamlegan hátt.

Endalausir valkostir í stemningslýsingu

64 litir, 20 lýsingarstig og aukastillingar – lýsing fyrir hvers kyns stemningu.

Þakgluggi

Frelsi án takmarkana. Þakglugginn býður upp á mjög sérstaka upplifun, til dæmis ef ekið er undir stjörnubjörtum eða heiðskírum himni.

Skjáir eins langt og augað eygir

Fáðu allar akstursupplýsingar sem þú þarft á að halda á 12,8 tommu snertiskjánum og stafræna 9,2 tommu LCD HD-mælaborðinu.

Hvaða smart fer þér best?

Skoðum framtíðina saman. Búðu þig undir nýtt og spennandi ferðalag þar sem þú uppgötvar smart línurnar #1 og #3.

Rafknúinn akstur eins og hann gerist bestur

Ertu tilbúin(n)? Þú getur hlakkað til rafvæddrar framtíðarinnar og fagnað lífsstíl sem lætur þér líða vel – upp á nýtt á hverjum degi.

0:000:00

Hnökralausar tengingar

Snjallt og einfalt

smart er knúinn af hnökralausu stafrænu kerfi sem er hannað með þægindi þín, öryggi og afþreyingu í huga – öllum stundum.

Hello smart appið

Forritið Hello smart er traustur félagi bílsins þíns og hefur að geyma alla eiginleikana sem þú þarft til að fá sérsniðna upplifun í smart.

Skrá mig á póstlista

Viltu komast framar í röðina? Þú færð allt sem þú þarft að vita í fréttabréfinu okkar.