Kynntu þér Pro+
Pro+
smart #1 Pro+ er með margvíslegum búnaði sem gerir aksturinn þægilegri og tryggir góða tengingu við umheiminn. Það er minnsta mál að hlaða bílinn. Það tekur bara 30 mínútur að hlaða hann úr 10% í 80% hleðslu með jafnstraumshleðslu (DC).
Kraftmikið aldrifskerfi okkar gerir aksturinn skemmtilegri og stuðlar að auknu öryggi í öllum akstursaðstæðum.

Allt það pláss og öryggi sem þarf.
Þessi spræki borgarbíll kemur þér snyrtilega milli áfangastaða. Hvert sem ferðinni er heitið ertu tengdur framtíðinni á þinn hátt.
Skoðaðu yfirbygginguna






Vá, sjáðu þessar felgur
Jú, jú. Þessar 19 tommu álfelgur eru jafn flottar kyrrstæðar og á ferð.
Skoða innanrými






Láttu himnana opnast í fangið á þér
Eins og myndskeiðið hér að neðan sýnir var Halo glerþakið hannað sem einkenni smart #1.
Öll sú aðstoð sem þú þarft og öryggi sem þú getur treyst
Þú getur treyst nýju smart #1 línunni til að koma þér heilum á húfi á áfangastað með skynrænu akstursstoðkerfi sem þú getur fullkomlega treyst á — allt frá lítilsháttar sjálfvirkri hemlun til snöggra stýrisviðbragða þegar þörf krefur.