Tæknivæddasti smart bíllinn til þessa
Eftir góðar viðtökur á smart #1 og #3, bætist #5 nú við sem fyrsti meðalstóri jepplingurinn.
Smart #5 byggir á 800 volta grunnkerfi sem tryggir lengri drægni og afar hraða hleðslu.
- Uppgefin drægni
- Allt að 540 km
- Heimahleðsla (AC)
- 22kW
- Hraðhleðsla (DC)
- 400kW
- Stærð rafhlöðu
- 100 kWh
Fáguð og eftirminnileg hönnun
smart #5 sameinar nútímalega hönnun og persónulegan stíl.
Einkennandi útlitseiginleikar eins og panóramaglerþak, rammalausar hurðir og aflöng ljós gefa bílnum sportlegt yfirbragð.
Í innanrýminu er lögð áhersla á gæði og þægindi með eikarinnréttingum, leðursætum og mjúkum línum.
Útfærsla sem hentar þér
Væntanlegur í þremur útfærslum.

Pulse
Allt að 540 km drægni
579 hestöfl

Summit
Allt að 540 km drægni
579 hestöfl

Brabus
Allt að 540 km drægni
637 hestöfl
