Tæknivæddasti smart bíllinn til þessa
Eftir góðar viðtökur á smart #1 og #3, bætist #5 nú við sem fyrsti meðalstóri jepplingurinn.
Smart #5 byggir á 800 volta grunnkerfi sem tryggir lengri drægni og afar hraða hleðslu.
- Uppgefin drægni
- Allt að 540 km
- Heimahleðsla (AC)
- 22kW
- Hraðhleðsla (DC)
- 400kW
- Stærð rafhlöðu
- 100 kWh
Fáguð og eftirminnileg hönnun
smart #5 sameinar nútímalega hönnun og persónulegan stíl.
Einkennandi útlitseiginleikar eins og panóramaglerþak, rammalausar hurðir og aflöng ljós gefa bílnum sportlegt yfirbragð.
Í innanrýminu er lögð áhersla á gæði og þægindi með eikarinnréttingum, leðursætum og mjúkum línum.
Útfærsla sem hentar þér

Pro
Allt að 465 km drægni
340 hestöfl
Verð frá 6.190.000 kr með rafbílastyrk

Pulse
Allt að 540 km drægni
588 hestöfl
Verð frá 7.790.000 kr með rafbílastyrk

Summit Edition
Allt að 540 km drægni
588 hestöfl
Verð frá 8.190.000 kr með rafbílastyrk

BRABUS
Allt að 540 km drægni
646 hestöfl
Verð frá 9.090.000 kr með rafbílastyrk







