Beint í efni

Rafmagnaður lífstíll handan hornsins

Skrá mig á póstlista

Viltu komast framar í röðina? Þú færð allt sem þú þarft að vita í fréttabréfinu okkar.

Þú hleður smart #1 án vandræða heima, á leið milli staða eða á áfangastað.

Orka til alls með snjallhleðslu

Það er lítið mál að hlaða á leið milli staða og heima. Svo geturðu fylgst með hleðslunni í gegnum appið sama hvar bíllinn er hlaðinn.

Græjaðu þig upp

Zaptec Go heimahleðsla með allt að 22 kW hleðslugetu, það er einfalt að fá hana uppsetta heima af viðurkenndum þjónustuaðila og hún er þægileg í notkun.

Kort yfir hleðslustöðvar

Í appinu finnurðu kort yfir hleðslustöðvar og hvað er langt í næstu hleðslustöð. Drægnikvíði er úr sögunni.

Fullhlaðinn og ekkert að vanbúnaði

Fylgstu með endingu rafhlöðunnar meðan á akstri stendur eða í appinu.

Framtíðin er rafmögnuð. Ert þú klár?

Það er allt klárt hjá okkur. Því við vitum að rafbílar snúast ekki bara um morgundaginn. Þeir eru lífstíll sem þú getur tileinkað þér núna. Þú getur tekið þátt í breytingunni í átt að bjartari framtíð með rafbílum. Við fylgjum þér eftir alla leið án málamiðlana og tengjum þig við fólkið og staðina sem skipta þig máli.

0:000:00

„Eftir hverju er að bíða? Njóttu þess að skipta yfir í rafbíl og vertu einn af þúsundum alls staðar í Evrópu á smart #1.”

Skrá mig á póstlista

Viltu komast framar í röðina? Þú færð allt sem þú þarft að vita í fréttabréfinu okkar.

Hvernig er að keyra um á rafbíl?

Þetta snýst allt um þig

Farðu þínar eigin leiðir. Hafðu gaman að hlutunum, vertu frjáls í þínum athöfum og framsækinn í þínum ákvörðunum.

Með bjartsýnina að leiðarljósi

Framtíðin er hér

Orkuskiptin eru hér til að vera og við erum í stöðugum framförum. Meiri tækni, þróaðri snjalltækni og fleiri leiðir til að upplifa eitthvað alveg sérstakt hvern einasta dag.

Langar þig að taka þátt í þessari mögnuðu vegferð?

Þú færð allt sem þú þarft að vita í fréttabréfinu okkar. Sjáðu hvað við erum að gera og hvert við stefnum. Vertu tengdur við framtíðina meðan við mótum hana saman.