Rafmagnaður lífstíll handan hornsins
Þú hleður smart #1 án vandræða heima, á leið milli staða eða á áfangastað.
Fullhlaðinn og ekkert að vanbúnaði
Fylgstu með endingu rafhlöðunnar meðan á akstri stendur eða í appinu.



Framtíðin er rafmögnuð. Ert þú klár?
Það er allt klárt hjá okkur. Því við vitum að rafbílar snúast ekki bara um morgundaginn. Þeir eru lífstíll sem þú getur tileinkað þér núna. Þú getur tekið þátt í breytingunni í átt að bjartari framtíð með rafbílum. Við fylgjum þér eftir alla leið án málamiðlana og tengjum þig við fólkið og staðina sem skipta þig máli.
0:000:00
„Eftir hverju er að bíða? Njóttu þess að skipta yfir í rafbíl og vertu einn af þúsundum alls staðar í Evrópu á smart #1.”